top of page

Thu, Jun 08

|

Borgarbókasafninu Spönginni

Kristallinn er ekki hér / The crystal is not here

Lingam K & Maria Esthela

Registration is closed
See other events
Kristallinn er ekki hér / The crystal is not here
Kristallinn er ekki hér / The crystal is not here

Time and Location

Jun 08, 2023, 4:00 PM – Jun 29, 2023, 4:00 PM

Borgarbókasafninu Spönginni, Spöngin 41, 112 Reykjavík, Iceland

-

Sýningaropnun kl. 16 fimmtudaginn 8. júní.

Lingam K & Maria Esthela, gestalistamenn hjá Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM), kynna til leiks sýninguna Kristallinn er ekki hér, sem haldin er á Borgarbókasafninu Spönginni.

Á sýningunni verða meðal annars seríur af sólmyndum (cyanotypes) og járnskúlptúrum, en verkin eru unnin erlendis og á Korpúlfsstöðum, þar sem þau Lingam og Maria eru með gestavinnustofu.

Í verkum sínum sækja þau í íslenskan efnivið og skoða sérstaklega sjónræna eiginleika efnis fengnu úr náttúrunni og hvernig ljós og skuggar vinna með efnisvalinu.

Kristallinn er ekki hér, gefur okkur innsýn inn í hverfulleika fíngerðs lífs í gegnum linsu og ljós.

----

Lingam K hefur sérstakan áhuga á sundrun tímans og ósögðum sögum. Hann fangar og augnablik með því að vefa saman og túlka djúpar og ríkulegar sögur, sem birtast áhorfandanum svo sem tímabundið vegglistaverk.

Í gegnum ljósmyndir sínar tekur hann á sig hlutverk sjónræns mannfræðings, skoðar og rannsakar menningu, menningararf og jökulfyrirbæri.

Lingam notast við tækni sem kallast á ensku cyanotype. Þetta er 19. aldar ljósmyndatækni þar sem sólarljós framkallar myndir á bláan pappír. Með þessari tækni fangar Lingam dýpt, áferð og tíma. Ljósnæm sölt cyanotype pappírsins mynda kröftug form og línur sem minna á fegurð, kyrrð og depurð jökulsins.

----

María Esthela frá Honduruas og Kanada, er sjálflærð í myndlist. Hún notast við rannsóknir, hugleiðslu, hreyfingu og þversagnir í listsköpun sinni. Verk hennar eru mótuð af menningu hennar og reynslu af einhverfu. Hún blandar saman litrófinu á milli hins óskilgreinda, afstæða og fáránlega.

Hún hefur þróað með sér óhlutstætt tungumál sem tengir saman ýmis mynstur fengin úr vísindum, heimspeki, náttúrunni og því óþekkta. Með verkum sínum leitar hún eftir því að kalla fram tilfinningarlegt þyngdarafl og líkamlegt þyngdarleysi, með því að teikna spyrjandi línur sem stíga yfir mörk skynseminnar.

SIM Artists-in-residence, Lingam K & Maria Esthela, are pleased to present a two-person show, The crystal is not here, at Borgarbokasafn.

Included in this exhibition are a series of cyanotypes and metal sculptures produced both abroad and during their first month of residency at Korpulfstaddir.

In their works, they explore the otherworldly optical properties of organic matter native to Iceland and the interplay of light and shadow through the materials they have embraced in their practice.

The crystal is not here offers a rippling glimpse of the delicacy, impermanence and evolution of how we perceive life through lens and light. ...

Concerned with the fragmentation of time and unveiled narratives, Lingam K captures and releases moments contained, weaving and revealing rich and profound stories that emerge as a temporal tapestry.

Through his fine art photography, he plays the role of a visual anthropologist, exploring and investigating the culture and heritage intertwined with glacial phenomena.

Drawing upon the materiality of alternative photographic processes, cyanotype, Lingam employs method as a means of narrating depth, texture, and time.

The use of light-sensitive iron salts in cyanotype creates striking blue impressions that evoke the ethereal beauty, tranquility and melancholy of glacial ice. The tangible nature of the process adds a tactile quality, echoing the palpable reality of our natural environment while accentuating its fragility and the urgency it implores.

María Esthela (b. 1984 Tegucigalpa) is a self-taught Honduran-Canadian artist currently settled in the territory of Tiohtià:ke - Mooniyang, colonially known as Montreal.

Guided by systems thinking, research, paradox, meditation and movement her art practice is handmade, process-based and occasionally site-responsive.

Drawing inspiration from her third culture and autistic experience, she blends the spectrums between the undefined, the relative and the absurd as an ontological exploration of knowledge systems and thought processes.

By weaving ideas through haptic performance and a heuristic approach to light and material, she has developed a liminal and abstract language that traces and links patterns found across science, philosophy, nature and the unknown.

Her work seeks to invoke an emotional gravitas and physical weightlessness by drawing lines of inquiry that transcend the realm of reason.

Facebook 

Upplýsingar/Information: Sigríður Steinunn Stephensen sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is s. 411 6230

bottom of page